Hvatningarverðlaun-"Encouraged-prize" 2018

27950599 10157178892717222 963856779 oLeikskólinn Sunnuás var tilnefndur til hvatningarverðlauna fyrir framúrskarandi leikskólastarf og gerð öskudags búninga.
Í morgun voru svo verðlaunin afhend okkur á ráðstefnu um leikskólastarf á Hilton Nordica. Það var hátíðleg stund og erum við að vonum að springa úr stolti !
Við erum klökk af þakklæti gagnvart ykkur foreldrum sem hafa sent inn tilnefningu okkur til handa.
Tveir aðrir leikskólar hlutu einnig Hvatningarverðlaunin; Sunnufold og Skerjagarður.

 

*Sunnuás preschool was nominated for a "Encouraged-prize" winning for excellent preschool work and the production of "Ash Wednesday costumes"
This morning, the prize was delivered to us, at the conference about preschool work at Hilton Nordica. It was a solemn moment and we are and we are incredibly proud ! We are very grateful to you parents who have submitted a nomination for us.
This prize was also delivered to two other preschools; Sunnufold and Skerjagarður.

Hvatningarverðlaun

Prenta | Netfang