4. maí er gleðidagur-Happy day

FánamyndÍ dag er gleðidagur hér í Sunnuási fyrir okkur öll. Öll börnin geta loksins mætt í leikskólann og mörg börn hittast aftur eftir langan aðskilnað. Í tilefni af því dró Helga leikskólastjóri fánann að húni.

Today is a happy day for all of us here in Sunnuás. All children can finally attend Preschool and many children meet again after a long seperation. On the occasion of the day Princepal Helga raised the flag.

Lesa >>


Gullkorn - "Golden stories"

Gullkorn - „Golden storie“ 077
Börnin í listasmiðjunni að gera grímubúninga fyrir Öskudaginn.
Drengur á 5.ári segist vilja vera pylsa.
Kennarinn spyr: „af hverju viltu vera pylsa?“
D: “Af því besta vini mínum finnst pylsur svo góðar. Seinna þegar pylsan er næstum tilbúin spyr kennarinn: “hvað á að vera á pylsunni?”
D: “bíddu aðeins” fer inn á deild og spyr vin sinn hvað honum finnist gott að hafa á pylsunni.... Kemur svo til baka og segir hróðugur “Tómatsósa, sinnep….ekki steiktur laukur…Hrár laukur”
Hvað er þetta annað en sönn vinátta, sem vert er að varðveita 😍

*The children were in the art room making costumes for Ash Wednesday. A boy in the 5th year says he wants to be a sausage. The teacher asks, "Why do you want to be a sausage?" Because my best friend loves sausages“. Later, when the sausage is almost ready, the teacher asks: "What do you want to put on the sausage?" "Wait a moment" he goes into his class and asks his friend what he likes to have on the sausage. Then he comes back and says proudly:
„tomato sauce, mustard, not fried onion… raw onion“ 

This is really a true valuable friendship :)hjörtu

Lesa >>


Hvatningarverðlaun-"Encouraged-prize" 2018

27950599 10157178892717222 963856779 oLeikskólinn Sunnuás var tilnefndur til hvatningarverðlauna fyrir framúrskarandi leikskólastarf og gerð öskudags búninga.
Í morgun voru svo verðlaunin afhend okkur á ráðstefnu um leikskólastarf á Hilton Nordica. Það var hátíðleg stund og erum við að vonum að springa úr stolti !
Við erum klökk af þakklæti gagnvart ykkur foreldrum sem hafa sent inn tilnefningu okkur til handa.
Tveir aðrir leikskólar hlutu einnig Hvatningarverðlaunin; Sunnufold og Skerjagarður.

 

*Sunnuás preschool was nominated for a "Encouraged-prize" winning for excellent preschool work and the production of "Ash Wednesday costumes"
This morning, the prize was delivered to us, at the conference about preschool work at Hilton Nordica. It was a solemn moment and we are and we are incredibly proud ! We are very grateful to you parents who have submitted a nomination for us.
This prize was also delivered to two other preschools; Sunnufold and Skerjagarður.

Hvatningarverðlaun

Lesa >>


Starfsfólk

 • Stjórnendur

  Ólöf Helga Pálmadóttir

  Ólöf Helga Pálmadóttir

  Leikskólastjóri Ólöf Helga Pálmadóttir


  Inga Jóna Hilmisdóttir

  Inga Jóna Hilmisdóttir

  Aðstoðarleikskólastjóri Inga Jóna Hilmisdóttir


  Jóhanna Kristjánsdóttir

  Jóhanna Kristjánsdóttir

  Fagstjóri / Leikskólakennari

 • Starfsfólk Barnhóls

 • Starfsfólk Álfabrekku

 • Starfsfólk Dyngju

  Birna Guðjónsdóttir

  Birna Guðjónsdóttir

  Birna Guðjónsdóttir

  Leiðbeinandi


  Sigrún Olgeirsdóttir

  Sigrún Olgeirsdóttir

  Sigrún Olgeirsdóttir

  Leiðbeinandi

 • Starfsfólk Langholts

 • Starfsfólk Áss

  María E. Vallabolid

  María E. Vallabolid

  Leiðbeinandi

 • Starfsfólk Langasands

  Langisandur - Starfsfólk

   

  Kristín María - Deildastjóri

  Kristín María hóf störf á Sunnuási árið 2016. Hún er menntaður leikskólakennari.

  Sigga

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

  Edda - Leikskólaliði

  Edda hóf störf á Sunnuási (þá Ásborg) árið 2000.

  Edda Small

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   

   Ragnar - Leiðbeinandi

   

   

   

  Ranhildur - Leiðbeinandi

   

   

 • Starfsfólk Hlíðarenda

  Helga Svava Hauksdóttir

  Helga Svava Hauksdóttir

  Helga Svava

  Leikskólakennari /Deildarstjóri

 • Starfsfólk eldhúss

Lesa >>

 Fréttasafn

Stefna og starfsáætlun