Gullkorn dagsins- Funny words of the day

 

lítil stelpaGullkorn dagsins - Funny words of the day

Börn og kennarar á deildinni voru að fara í útikennslu, þegar annar kennari á leið hjá og spyr hvað þau séu að fara að gera. Stúlka á 3ja ári svarar um hæl:

„Við erum að fara í útigeymslu“

Children and teachers  were preparing for a trip and a outdoor education. Another teacher came by and asks them where they were going. A girl almost three year old said super-quick:

„We are going into a outdoor storage“

(these words are very similar: education=kennsla /geymsla=storage)

Prenta | Netfang