Gullkorn - "Golden stories"

Gullkorn - „Golden storie“ 077
Börnin í listasmiðjunni að gera grímubúninga fyrir Öskudaginn.
Drengur á 5.ári segist vilja vera pylsa.
Kennarinn spyr: „af hverju viltu vera pylsa?“
D: “Af því besta vini mínum finnst pylsur svo góðar. Seinna þegar pylsan er næstum tilbúin spyr kennarinn: “hvað á að vera á pylsunni?”
D: “bíddu aðeins” fer inn á deild og spyr vin sinn hvað honum finnist gott að hafa á pylsunni.... Kemur svo til baka og segir hróðugur “Tómatsósa, sinnep….ekki steiktur laukur…Hrár laukur”
Hvað er þetta annað en sönn vinátta, sem vert er að varðveita 😍

*The children were in the art room making costumes for Ash Wednesday. A boy in the 5th year says he wants to be a sausage. The teacher asks, "Why do you want to be a sausage?" Because my best friend loves sausages“. Later, when the sausage is almost ready, the teacher asks: "What do you want to put on the sausage?" "Wait a moment" he goes into his class and asks his friend what he likes to have on the sausage. Then he comes back and says proudly:
„tomato sauce, mustard, not fried onion… raw onion“ 

This is really a true valuable friendship :)hjörtu

Prenta | Netfang