Skipulagsdagur - Planningday 22.maí

fræ2Sæl öll kæru foreldrar og gleðilegt sumar ! (English below)
kærar þakkir fyrir veturinn fordæmalausa.
Skipulagsdegi sem samkvæmt leikskóladagatali átti að vera 8.maí nk verður frestað. Í samráði við Foreldraráð var ákveðið að hann yrði þess í stað: föstudaginn 22.maí (Daginn eftir Uppstigningardag, sem er frídagur)

Hello dear parents and a happy summer !
Thank you for the winter wich has been unprecedented.
The Planning day, wich according to the school calender should be on May 8, is postponed. In consultation with the parent council, it was decided that this Planning day will be postponed to: Friday May 22.
( the day after Christ´s Ascension Day, wich is a public holiday)

Prenta | Netfang